Bóka

Andabyggð – Bed & breakfast

Viltu borða morgunbrauðið með öndunum?

Við erum meðal annars með klassískan „Bed & Breakfast“ gististað sem heitir Andabyggð. Já, þú last rétt; Andabyggð, til heiðurs öllum þeim margvíslegu andategundum sem búa sér heimili við Mývatn.  Þar á meðal er einkennisfugl Mývatnssveitar, húsöndin sem verpir hvergi annarsstaðar í Evrópu.  

En hvort sem þú ert mikill anda-aðdáandi eða ekki þá fer vel um þig í tveggja manna herbergi í Andabyggð, með sér baðherbergi og aðgangi að sameiginlegri stofu, eldhúsi og grillsvæði. Það liggur í hlutarins eðli að morgunverður en innifalinn í verði gistingar, þetta er jú B&B. Við mælum eindregið með því á góðviðrisdegi að setjast út með morgunkaffið og drekka í sig fegurð umhverfisins á meðan bollinn er tæmdur.

Morgunverðar upplýsingar

Continetal, vegetarian, vegan, gluten-free, hlaðborð

Bóka

Aðstaða

  • 2 manna
  • 1 herbergi - 12m2
  • Tvíbreitt eða einbreitt
  • Sér baðherbergi með sturtu
  • Morgunverður
  • Frítt net
  • Verönd

Þjónusta

  • Þvotta þjónusta
  • Hjólaleiga
  • Aðgangur að eldhúsi í gistiskálanum
Group

Bed and breakfast

Viltu borða morgunbrauðið með öndunum? Við erum meðal annars með klassískan „Bed & Breakfast“ gististað sem heitir Andabyggð. Já, þú last rétt; Andabyggð, til heiðurs öllum þeim margvíslegu andategundum sem […]

Lesa Meira
  • 2 manna
  • 1 herbergi - 12m2
  • Tvíbreitt eða einbreitt
  • Sér baðherbergi með sturtu
  • Morgunverður
  • Frítt net
  • Verönd
Bóka
Group

Cottages

Sælureitur fjölskyldunnar. Sumarhúsin tvö sem standa í hlíðinni, með útsýni yfir Mývatn, eru tilvalin fyrir fjölskyldur eða litla hópa. Þar er hvort sem er hægt láta fara vel um sig […]

Lesa Meira
  • 50m2
  • 4 manns
  • 2 herbergi + svefnloft
  • Baðherbergi
  • Eldhús
  • Frítt net
  • Verönd
  • Grill
Bóka
Group

Hostel

Sofið á hraunbrúninni. Ef til vill heldur þú að farfuglaheimili séu hvert öðru lík en Hraunbrún hefur nokkuð sem ekkert annað farfuglaheimili hefur. Eins og nafnið gefur til kynna þá […]

Lesa Meira
  • 4 rúm, kojur í blönduðu herbergi - 9m2
  • Sameiginlegar sturtur og snytingar
  • Sameiginlegt eldhús
  • Verönd
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Mini cottages

Kytrur – tjaldútilega í húsi. Ef þú elskar útilegur en vilt sofa undir þaki þá skaltu leigja þér kytru. Kytrurnar eru næsta þrep fyrir ofan tjald, örlítil timburhús þar sem […]

Lesa Meira
  • 2 manns
  • 9 m2
  • Heitar sturtur (Tjaldsvæðið)
  • Snyrtingar (Tjaldsvæðið)
  • Eldunar aðstaða (Tjaldsvæðið)
  • Uppþvotta aðstaða (Tjaldsvæðið)
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Cabin

Sæktu orku fyrir daginn í hraunið sem rann fyrir 300 árum. Ef þú vilt gistingu fyrir tvo,  með öllum þægindum, er smáhýsið Aska fullkomið fyrir þig. Þar er gott tvíbreitt […]

Lesa Meira
  • 25m2
  • 2 manns
  • 1 svefnherbergi
  • Tvíbreitt rúm
  • Sér baðherbergi með sturtu
  • Eldhús
  • Frítt net
  • Verönd
  • Grill
Bóka
Group

Camping

Njóttu hvíldar í íslenskri náttúru Hjá Hlíð ferðaþjónustu höldum við í þá íslensku hefð að skipta tjaldsvæðinu ekki í föst stæði. Þú velur þér einfaldlega þann stað sem þér líst […]

Lesa Meira
  • Heitar sturtur
  • Klósett
  • Rafmagn
  • Eldhús
  • Uppþvotta aðstaða
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Camping

Njóttu hvíldar í íslenskri náttúru Hjá Hlíð ferðaþjónustu höldum við í þá íslensku hefð að skipta tjaldsvæðinu ekki í föst stæði. Þú velur þér einfaldlega þann stað sem þér líst […]

Lesa Meira
  • Heitar sturtur
  • Klósett
  • Rafmagn
  • Eldhús
  • Uppþvotta aðstaða
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Camping

Njóttu hvíldar í íslenskri náttúru Hjá Hlíð ferðaþjónustu höldum við í þá íslensku hefð að skipta tjaldsvæðinu ekki í föst stæði. Þú velur þér einfaldlega þann stað sem þér líst […]

Lesa Meira
  • Heitar sturtur
  • Klósett
  • Rafmagn
  • Eldhús
  • Uppþvotta aðstaða
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Camping

Njóttu hvíldar í íslenskri náttúru Hjá Hlíð ferðaþjónustu höldum við í þá íslensku hefð að skipta tjaldsvæðinu ekki í föst stæði. Þú velur þér einfaldlega þann stað sem þér líst […]

Lesa Meira
  • Heitar sturtur
  • Klósett
  • Rafmagn
  • Eldhús
  • Uppþvotta aðstaða
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Camping

Njóttu hvíldar í íslenskri náttúru Hjá Hlíð ferðaþjónustu höldum við í þá íslensku hefð að skipta tjaldsvæðinu ekki í föst stæði. Þú velur þér einfaldlega þann stað sem þér líst […]

Lesa Meira
  • Heitar sturtur
  • Klósett
  • Rafmagn
  • Eldhús
  • Uppþvotta aðstaða
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Camping

Njóttu hvíldar í íslenskri náttúru Hjá Hlíð ferðaþjónustu höldum við í þá íslensku hefð að skipta tjaldsvæðinu ekki í föst stæði. Þú velur þér einfaldlega þann stað sem þér líst […]

Lesa Meira
  • Heitar sturtur
  • Klósett
  • Rafmagn
  • Eldhús
  • Uppþvotta aðstaða
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Camping

Njóttu hvíldar í íslenskri náttúru Hjá Hlíð ferðaþjónustu höldum við í þá íslensku hefð að skipta tjaldsvæðinu ekki í föst stæði. Þú velur þér einfaldlega þann stað sem þér líst […]

Lesa Meira
  • Heitar sturtur
  • Klósett
  • Rafmagn
  • Eldhús
  • Uppþvotta aðstaða
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Eldá Apartments

Gisting í þéttbýliskjarna með ævintýrin á næsta leiti Það er ekki alltaf nauðsynlegt að velja annan kostinn af tveimur. Stundum er hægt að njóta þess besta úr báðum heimum. Gistihúsið […]

Lesa Meira
  • Allt að 10 manns
  • 2, 3 & 4 herbergja íbúðir
  • Sér eldhús
  • Sér sturtur og snyrtingar
  • Morgunverður (valkostur)
  • Frítt net
  • Grill
Bóka
Group

Eldá Guesthouse

Gisting í þéttbýliskjarna með ævintýrin á næsta leiti. Það er ekki alltaf nauðsynlegt að velja annan kostinn af tveimur. Stundum er hægt að njóta þess besta úr báðum heimum. Gistihúsið […]

Lesa Meira
  • 2-3 manns í herbergi
  • Tveggja manna og þriggja manna, einbreið og tvíbreið rúm
  • Morgunverður (valkostur utan háannatíma)
  • Sameiginlegt eldhús
  • Sameiginlegar sturtur og snyrtingar
  • Verönd
  • Frítt net
  • grill
Bóka